top of page
PISTLAR
Um mig
ÞETTA ER DÖGG
Dögg Harðardóttir Fossberg var 25 ára gömul þegar leit hennar að einhverjum tilgangi með lífinu tók nýja stefnu. Hún eignaðist trú sem hefur mótað hæfileika, áherslur, áhugamál og verk hennar síðan þá.
Dögg er gift Fjalari Frey Einarsyni og á með honum tvo syni. Hún á farsælan feril að baki og stefnir að því að enda vel hvenær sem að því kemur. Hún hefur skrifað fjölda pistla, haldið úti útvarpsþáttum, gefið út bækur og haldið fyrirlestra og ræður sem skipta hundruðum.
SAGAN MÍN
Útgáfa
bottom of page